Marokkóskt! Það er eitthvað við kryddin og sætleikan sem við elskum. Hann er m.a. innblásin af arabískri, spænskri og klassískri Miðjarðarhafs matargerð og færir okkur tagine pottrétti, couscous og hráefni eins og apríkósur, döðlur, fíkjur, þistilhjörtu og sítrus ávexti. Krydd sem einkenna marokkóskan mat eru aðallega kanill, engifer, kúmen, turmerik, saffran, anís og mynta. Lambakjöt og baunir eru algeng uppistaða en kjúklingur og nautakjöt í minna magni. Hér er klassískur kjúklingabauna pottréttur sem sameinar undursamleg krydd, blómkál, eggaldin og auðvitað einkennandi apríkósur og möndluflögur - svo úr verði ekta Marokkósk veisla!
Nánar um réttinn
Heildartími
30–40 minNæringarupplýsingar
Orka
504 kkal
Fita
10 g
þar af mettuð
5 g
Kolvetni
81 g
þar af sykurtegundir
23 g
Trefjar
15 g
Prótein
14 g
Salt
1 g
Orka
112 kkal / 469 kJ
Fita
2,3 g
þar af mettuð
1,1 g
Kolvetni
18 g
þar af sykurtegundir
5,2 g
Trefjar
3,4 g
Prótein
3,2 g
Salt
< 0.5 g
Þessi hráefni fylgja með
Kjúklingabaunir
Blómkál
Laukur
Eggaldin
Hrísgrjón - jasmín
Kókosflögur
Niðursoðnir tómatar
Kryddmauk
Apríkósur
Þú þarft að eiga
Olía
Flögusalt
Innihaldslýsing
Eggaldin (28%), blómkál (22%), kjúklingabaunir (13%), hrísgrjón - jasmín (13%), laukur (11%), apríkósur (6%) (apríkósur, rotvarnarefni (BRENNISTEINSDÍOXÍÐ)), kryddmauk (5%) (tómatpúrra (tómatar, salt), tandoori masala (salt, karrý (túrmerik, kóríander, fenugreek, dillfræ, negull, eldpipar), kúmen, laukur, hvítlaukur, kóríander, bragðefni, cayenne, pipar, engifer, kanill, kekkjavarnarefni (E551), litarefni (paprika), negull, sykur, sýra (sítrónusýra)), engifermauk (engifer, vatn, maltódextrín, salt, pálmaolía, edik, sykur, börkur úr sítrusávöxtum, þykkingarefni (xantangúmmí)), harissa mauk (vatn, harissa krydd (sykur, rauð paprika, tómatduft, maltódextrín, salt, hvítlaukur, cayenne pipar, chilliflögur, stjörnu anís, kóríander, cumin), tómatmauk, hvítvínsedik, repju- og ólífuolía, sítrónusafi, sýrustillir (sítrónusýra)), repjuolía), kókosflögur, niðursoðnir tómatar (tómatar, salt).
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.