Skip to main content
Marokkóskur pönnuréttur

Marokkóskur pönnuréttur

með kúskús og blóðappelsínusalati

Einkunnagjöf

Marokkóskur matur er m.a. innblásin af arabískri, spænskri og klassískri Miðjarðarhafs matargerð og færir okkur tagine pottrétti, couscous og hráefni eins og apríkósur, döðlur, fíkjur, þystilhjörtu og sítrus ávexti. Krydd sem einkenna marokóskan mat eru m.a. kanill, engifer, kúmen, turmerik, saffran, anís og mynta. Hér má finna vegan pottrétt sem sameinar undursamleg krydd, kúskús, apríkósur, döðlur, appesínu og harissu - svo úr verður ekta Marokkósk veisla– góða (braðlauka)ferð!

Nánar um réttinn

Undirbúningur

5 min

Heildartími

20-25 min

Næringarupplýsingar

Orka

658 cal

Prótein

38 g

Fita

16 g

Kolvetni

86 g

Trefjar

5 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Pylsur
Merguez pylsur
Niðursoðnir tómatar
Niðursoðnir tómatar
Kúskús
Kúskús
Rauðlaukur
Rauðlaukur
Rauð paprika
Rauð paprika
Þurrkaðar apríkósur
Apríkósur - þurrkaðar
Döðlur
Döðlur
Harissa mauk
Harissa mauk
Steinselja - fersk
Steinselja
salatblanda
Salatblanda
Appelsína
Appelsína
Möndluflögur
Möndluflögur
Kryddblanda fyrir kúskús

Ofnæmisvaldar

HVEITI, SINNEP, GLÚTEN, MÖNDLUR
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón