Skip to main content
Nautasalat

Marokkóskt nautasalat

með ilmandi kúskús og ristuðum möndlum

Einkunnagjöf

Þessi uppskrift mun sökkva þér í matar menningu Marokkó en kúskús er einmitt einn algengasti hefðbundni rétturinn þar í landi. Hér bættum við rúsínum fyrir sætleika, steinselju fyrir ferskleika, og möndlum fyrir "krönsið". Svo toppum við réttinn með undursamlega krydduðu nautakjöti og stökku léttsteiktu grænmeti að ógleymdri kryddblöndunni sem mun gefa þér smakk af Marokkó í hverjum bita.

Nánar um réttinn

Undirbúningur

10 min

Heildartími

25 min

Næringarupplýsingar

Orka

612 cal

Prótein

40 g

Fita

21 g

Kolvetni

59 g

Trefjar

6 g

Þessi hráefni fylgja með

Nautabitar
Nautaþynnur
Rauð paprika
Rauð paprika
Rauðlaukur
Rauðlaukur
Kúskús
Heilhveiti kúskús
Rúsínur
Rúsínur
Möndluflögur
Möndluflögur
Steinselja - fersk
Steinselja
Sítróna
Sítróna
Hvítlaukssósa
Hvítlaukssósa
Kryddblanda
Kryddblanda fyrir marokkóskt couscous
Hunangsmarinering
Marinering - nautaþynnur

Þú þarft að eiga

Olía
Olía

Ofnæmisvaldar

MÖNDLUR, MJÓLK, EGG, SINNEP, SÚLFÍT, SOJA
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun