Skip to main content
Harissa kjúklingalæri

Marokkóskt kjúklingasalat

með harissabökuðu grænmeti, fetaosti og myntusósu

Einkunnagjöf

Þeir sem hafa hugað á ferðir til Marokkó, ættu að gera sér lítið fyrir og elda þennan rétt og setja seiðandi  Marokkópopp á fóninn. Það er ekki bara tónlistin frá þessum heimshluta sem er seiðandi, bragðgæði matarins eru einstök - og fyrir okkur (ennþá) dálítið framandi.  Harissamaukið okkar er í leyndarmálapakkanum og það gefur þessum rétti mjög sérstakt bragð. Búlgur og kjúklingabaunir eru bráðhollar matartegundir og fara vel með hinu hráefninu. Nú skuluð þið njóta þess að fara til Marokkó inní stofu heima - nú eða eldhúskróknum, namm!

Nánar um réttinn

Undirbúningur

10 min

Heildartími

40 min

Næringarupplýsingar

Orka

624 cal

Prótein

44 g

Fita

26 g

Kolvetni

43 g

Trefjar

10 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingalæri
Kjúklingalæri
Kjúklingabaunir
Kjúklingabaunir
Bulgur
Bulgur
Feta Hreinn
Fetaostur hreinn
Eggaldin
Eggaldin
Rauð paprika
Rauð paprika
Rauðlaukur
Rauðlaukur
Mynta fersk
Mynta
Klettasalat
Klettasalat
Grísk jógúrt
Sósugrunnur
Harissa blanda
Harissamauk

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
Pipar
Pipar

Ofnæmisvaldar

HVEITI, GLÚTEN, MJÓLK, UNDANRENNA, RJÓMI, SOJA, SÚLFÍT
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun