Skip to main content
MarineraðurLaxTurmericGrjón

Marineraður lax

með túrmerik grjónum og melónusalati

Rating
Leave feedback

Það sem gerir þessa uppskrift er marineringin; mikið bragð – engin vinna! (... við erum búin að gera vinnuna fyrir þig) Ekki skemmir fyrir að laxinn er eldaður til fullkomnunar, mjúkur að innan, stökkur að utan – alveg eins og hann á að vera. Þar að auki gætu þetta mögulega verið hin fullkomnu túrmerik grjón. Lax, grjón + þetta salat = hollusta, ferskleiki og fegurð.

Nánar um réttinn

Heildartími

30-35 min

Næringarupplýsingar

Orka

896.4 cal

Prótein

42.3 g

Fita

57.1 g

Kolvetni

50.6 g

Trefjar

2.7 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Marineraður lax
Hrísgrjón í skeið
Hrísgrjón - Basmati
Kasjúhnetur
Kasjúhnetur
Kryddblanda fyrir túrmerik grjón
Hunangsmelóna
Hunangsmelóna
Agúrka
Agúrka
Radísur
Radísur ferskar
Chili rautt
Chilí - ferskt
Límóna
Límóna
Hvítlaukssósa
Hvítlaukssósa
Mynta fersk
Mynta

Þú þarft að eiga

salt flögur
Flögusalt
svartur pipar mulinn og korn
Pipar
Sykur
Sykur
Olía
Olía

Ofnæmisvaldar

FISKUR, KASJÚHNETUR, MJÓLK, EGG, SINNEP
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnast vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón