Skip to main content

Marineraðir grísahnakkar

með kartöflusalati og lúxussalati

Einkunnagjöf

Einfaldleiki hefur ótrúlega oft sinn galdur og þegar maginn þráir eitthvað gúrme er öruggt að segja að hvað sem er dugar ekki til. Þá koma þessir seðjandi grísahnakkar eins og enginn sé morgundagurinn, en það merkilega og ef vil vill skemmtilega við það er að einstaklingnum á svo sannarlega eftir að langa í meira næsta dag.

Nánar um réttinn

Heildartími

15–20 min

Næringarupplýsingar

Orka

184 kkal / 772 kJ

Fita

14 g

þar af mettuð

0,9 g

Kolvetni

6,3 g

þar af sykurtegundir

2,3 g

Trefjar

0,5 g

Prótein

7,2 g

Salt

< 0.5 g

Þessi hráefni fylgja með

grísahnakki
Grísahnakkafille
salatblanda
Salatblanda
Rauðlaukur
Rauðlaukur
Rauð Vínber
Vínber
Rauð paprika
Rauð paprika
Sítrónu timian sósa
Grillsósa
Kartöflusalat
Kartöflusalat

Þú þarft að eiga

Olía
Olía

Innihaldslýsing

Grísahnakkafille (37%), kartöflusalat (28%) (kartöflur (58%), repjuolía, laukur, sýrðar agúrkur, gerilsneyddar EGGJARAUÐUR, vatn, edik, sykur, SINNEPSFRÆ, steinselja, salt, krydd(m.a. SELLERÍ og MJÓLKURSYKUR), umbr. kartöflusterkja, bragðefni, rotvarnarefni (E202,E211).), rauð paprika (11%), rauðlaukur (9%), grillsósa (7%) (sýrður rjómi 10% (UNDANRENNA, RJÓMI sýrður með mjólkursýrugerlum, gelatín, ostahleypir), majónes - japanskt (SOJAOLÍA, EGGJARAUÐUR, vatn, edik, salt, hrísgrjónaedik, balsamik edik, bragðaukandi efni (E621), sykur, edik, SINNEPSDUFT, þráavarnarefni (E385), bragðefni), graslaukur, límónusafi (vatn, límónuþykkni, rotvarnarefni (E211, E223 (SÚLFÍT)), límónu olía), hvítlaukur, timían, sjávarsalt), vínber (5%), salatblanda (3%) (lambhagasalat, íssalat, rauðrófublöð).
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun