Skip to main content
Marineraðar bringur

Marineraðar kjúklingabringur

með vatnsmelónusalati, kartöflum og kryddsósu

Rating

Eins og við þekkjum flest er fátt sem gleður matgæðinginn meira en skemmtilegar áskoranir með áhöld sem hráefni og auðvitað nýir heimar bragðlauka. Þetta þráir sig sjálft; marineraðar kjúklingabringur, kryddsósa, kartöflur - og vatnsmelónusalatið er hreinasta undur. Hefurðu smakkað?

Nánar um réttinn

Undirbúningur

8 min

Heildartími

40 min

Næringarupplýsingar

Orka

667 cal

Prótein

49 g

Fita

31 g

Kolvetni

43 g

Trefjar

5 g

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingabringur
Marineraðar kjúklingabringur
kartöflur premier
Kartöflur
Vatnsmelóna
Vatnsmelóna
salatblanda
Salatblanda
Rauðlaukur
Rauðlaukur
Fetaostur í kryddolíu
Salatostur - í kryddolíu
Sítrónu timian sósa
Suðræn sósa

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt

Ofnæmisvaldar

MJÓLK, EGG, SINNEP, SOJA, RJÓMI
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.

Innihaldslýsing

Marineraðar kjúklingabringur (Kjúklingabringur (kjúklingabringur (91%), vatn, salt, glúkósasíróp, sýrustillir (E500), rotvarnarefni (E262)), Repjuolía, Kebab krydd, Krydd lífsins (salt, hvítlauksduft, sítrónubörkur (lífrænt), laukduft, paprikuduft, svartur pipar, kóríander, OSTADUFT (OSTUR, CHEDDAR, bræðslusalt (E339)), fennel, cayennepipar)), kartöflur , vatnsmelóna , salatblanda (lambhagasalat, íssalat, rauðrófublöð), rauðlaukur , salatostur - í kryddolíu (OSTUR (MJÓLK, salt, mjólkursýrugerlar, ostahleypir), kryddolía (repjuolía, rauðlaukur, hvítlaukur, krydd (basil, timjan, rósmarín, rósapipar)), suðræn sósa (Majónes - japanskt (SOJAOLÍA, EGGJARAUÐUR, vatn, edik, salt, hrísgrjónaedik, balsamik edik, bragðaukandi efni (E621), sykur, edik, SINNEPSDUFT, þráavarnarefni (E385), bragðefni), Sýrður rjómi 10% (UNDANRENNA, RJÓMI sýrður með mjólkursýrugerlum, gelatín, ostahleypir), Mild salsa (tómatar, tómatpúrra, laukur, grænn chillí, græn paprika, jalapeno, sykur, vínedik, vatn, salt, umbreytt maíssterkja, bragðefni (hvítlauks), þráavarnarefni (E300)), Hvítlauksduft), olía , flögusalt
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun