

Eins og við þekkjum flest er fátt sem gleður matgæðinginn meira en skemmtilegar áskoranir með áhöld sem hráefni og auðvitað nýir heimar bragðlauka. Þetta þráir sig sjálft; marineraðar kjúklingabringur, kryddsósa, kartöflur - og vatnsmelónusalatið er hreinasta undur. Hefurðu smakkað?
Nánar um réttinn
Undirbúningur
8 minHeildartími
40 minNæringarupplýsingar
Orka
667 cal
Prótein
49 g
Fita
31 g
Kolvetni
43 g
Trefjar
5 g
Orka
106.1 cal
Prótein
7.8 g
Fita
4.9 g
Kolvetni
6.9 g
Trefjar
0.8 g
Þessi hráefni fylgja með

Marineraðar kjúklingabringur

Kartöflur

Vatnsmelóna

Salatblanda

Rauðlaukur

Salatostur - í kryddolíu

Suðræn sósa
Þú þarft að eiga

Olía

Flögusalt
Ofnæmisvaldar
MJÓLK, EGG, SINNEP, SOJA, RJÓMI
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Innihaldslýsing
Marineraðar kjúklingabringur (Kjúklingabringur (kjúklingabringur (91%), vatn, salt, glúkósasíróp, sýrustillir (E500), rotvarnarefni (E262)), Repjuolía, Kebab krydd, Krydd lífsins (salt, hvítlauksduft, sítrónubörkur (lífrænt), laukduft, paprikuduft, svartur pipar, kóríander, OSTADUFT (OSTUR, CHEDDAR, bræðslusalt (E339)), fennel, cayennepipar)), kartöflur , vatnsmelóna , salatblanda (lambhagasalat, íssalat, rauðrófublöð), rauðlaukur , salatostur - í kryddolíu (OSTUR (MJÓLK, salt, mjólkursýrugerlar, ostahleypir), kryddolía (repjuolía, rauðlaukur, hvítlaukur, krydd (basil, timjan, rósmarín, rósapipar)), suðræn sósa (Majónes - japanskt (SOJAOLÍA, EGGJARAUÐUR, vatn, edik, salt, hrísgrjónaedik, balsamik edik, bragðaukandi efni (E621), sykur, edik, SINNEPSDUFT, þráavarnarefni (E385), bragðefni), Sýrður rjómi 10% (UNDANRENNA, RJÓMI sýrður með mjólkursýrugerlum, gelatín, ostahleypir), Mild salsa (tómatar, tómatpúrra, laukur, grænn chillí, græn paprika, jalapeno, sykur, vínedik, vatn, salt, umbreytt maíssterkja, bragðefni (hvítlauks), þráavarnarefni (E300)), Hvítlauksduft), olía , flögusalt