Skip to main content
Marinerað nautakjöt

Marinerað nautakjöt

með ofnbökuðum kartöflubátum og kryddsósu

Einkunnagjöf

Þetta er svona réttur sem maður trúir ekki að maður hafi reitt fram sjálfur. Það er enginn smá lúxus að fá nautakjötið marinerað í úrvals "marinaði" eins og hér er raunin. Kartöflubátarnir dásamlega kryddaðir, verða með réttri meðferð stökkir að utan og mjúkir að inna, alger gómsæta. Kryddsósan er akkúrat mátuleg með kjötinu og kartöflunum og salatið frískar upp á alltsaman. Samansúrruð næring og bragðfylling sem um munar.

Nánar um réttinn

Undirbúningur

5 min

Heildartími

35 min

Næringarupplýsingar

Orka

390 cal

Prótein

27 g

Fita

20 g

Kolvetni

22 g

Trefjar

3 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Nautabitar
Marinerað nautakjöt
Kartöflubátar
Kartöflubátar
Breiðblaða steinselja
Breiðblaða steinselja
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Klettasalat
Klettasalat
Smátómatar
Smátómatar
Rauð Vínber
Vínber - rauð
Sítrónu timian sósa
Kryddsósa

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
Smjör
Smjör

Ofnæmisvaldar

SOJA, HVEITI, SÚLFÍT, EGG, SINNEP, BYGG, UNDANRENNA, RJÓMI
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón