Skip to main content
s

Ljúffengt heilhveiti nauta lasagnette

með rjómaosti, basilíku og vínberjasalati

Einkunnagjöf

Nánar um réttinn

Undirbúningur

5 min

Heildartími

30 min

Næringarupplýsingar

Orka

158 kkal / 660 kJ

Fita

6,0 g

þar af mettuð

2,9 g

Kolvetni

14 g

þar af sykurtegundir

3,6 g

Trefjar

2,5 g

Prótein

11 g

Salt

0,6 g

Þessi hráefni fylgja með

Ground beef
Ungnautahakk
.
Lasagnette
Rjómaostur
Rjómaostur
rifinn ostur
Mozzarella
Klettasalat
Klettasalat
Rauð Vínber
Vínber
Rauðlaukur
Rauðlaukur
Basilíka fersk
Basilíka
Parmesan
Parmesanostur
Pizzasósa
Lasagnasósa

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
Pipar
Pipar

Innihaldslýsing

Ungnautahakk (29%) (8-12% fita), lasagnasósa (24%) (pizzasósa (tómatar, vatn, salt, basilíka, oregano, laukur, náttúruleg bragðefni), tómatpúrra (tómatar, salt), chef de provence (paprika, jurtir (steinselja, marjoram, basilíka, tarragon, timían, oregano), laukur, SINNEPSFRÆ, SELLERÍ, svartur pipar, bleikur pipar, hvítlaukur), kjötkraftur (maltódextrín, salt, náttúruleg bragðefni, kjötþykkni (10%), laukur)), lasagnette (16%) (durum HEILHVEITI), rauðlaukur (10%), vínber (9%), rjómaostur (4%) (UNDANRENNA, RJÓMI, ÁFIR, salt, bindiefni (E412), rotvarnarefni (E202), mjólkursýrugerlar), mozzarella (4%) (MJÓLK, UNDANRENNA, salt, kekkjavarnarefni (E460), ostahleypir, sýra (E260)), klettasalat (3%), parmesanostur (MJÓLK, salt, ostahleypir, rotvarnarefni (E1105 úr EGGJUM)), basilíka.
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun