Skip to main content

Ljúffengar sobanúðlur

með edamame baunum og spergilkáli

Rating

Nánar um réttinn

Heildartími

15-20

Næringarupplýsingar

Orka

530.9 cal

Fita

12.4 g

Kolvetni

77.1 g

Prótein

27.8 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Brúnar sobanúðlur
Edamame baunir
Spergilkál
Spergilkál
Vorlaukur í búnti
Vorlaukur
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Spínat
Spínat
Svört sesamfræ
Salthnetur
Salthnetur
Núðlusósa

Ofnæmisvaldar

HVEITI, SESAMFRÆ, JARÐHNETUR, SOJA
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnast vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.

Kristín Steinarsdóttir

Þróun rétta