Skip to main content

Ljúffengar sobanúðlur

með edamame baunum og spergilkáli

Einkunnagjöf

Sobanúðlur eru unnar úr bókhveiti, sem svo er nefnt. Sú hveititegund er sprottin frá Kína og hefur notið vaxandi vinsælda á síðustu áratugum vegna þeirrar staðfreyndar að bókhveitið inniheldur ekkert glútein. Bókhveiti er rammara en venjulegt hveiti og gefur því sterkari keim í hvers konar uppskriftasamsetningu. Edamame baunir eru óþroskaðar sojabaunir, enn í belgnum, en hann er ekki ætlaður til átu. Sú blanda sem hér er boðið upp á er algerlega einstök og færir ykkur til framandi slóða þegar mismunandi bragðtegundir, sem þið sennilega ólust ekki upp við, leika sér við bragðlaukana. Njótið í botn!

Nánar um réttinn

Heildartími

15-20 min

Næringarupplýsingar

Orka

563 cal

Prótein

29 g

Fita

13 g

Kolvetni

76 g

Trefjar

7 g

Þessi hráefni fylgja með

Sobanúðlur, brúnar
Edamame
Edamame baunir
Spergilkál
Spergilkál
Baunaspírur
Baunaspírur
Vorlaukur í búnti
Vorlaukur
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Spínat
Spínat
Svört sesamfræ
Svört sesamfræ
Salthnetur
Salthnetur
Núðlusósa
Núðlusósa
Sojasósa
Sojasósa
Hoisin sósa
Hoisin sósa

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
svartur pipar mulinn og korn
Pipar

Ofnæmisvaldar

HVEITI, SOJA, SESAMFRÆ, JARÐHNETUR
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.

Kristín Steinarsdóttir

Þróun rétta