Skip to main content
BleikjaKartöflurSalat

Ljúffeng sítrónubleikja

með krydduðum kartöflum, salati og dillsósu

Nánar um réttinn

Undirbúningur

5 min

Heildartími

40 min

Næringarupplýsingar

Orka

136 kkal / 569 kJ

Fita

8,1 g

þar af mettuð

1,6 g

Kolvetni

5,7 g

þar af sykurtegundir

0,8 g

Trefjar

1,1 g

Prótein

9,4 g

Salt

< 0.5 g

Þessi hráefni fylgja með

Bleikja
Bleikja
kartöflur premier
Kartöflur
Provance krydd
Provance krydd
Sítróna
Sítróna
salatblanda
Salatblanda
Fetaostur í kryddolíu
Salatostur - í kryddolíu
Smátómatar
Smátómatar
Steinselja - fersk
Steinselja
Trufflusósa
Dill sósa

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
Pipar
Pipar

Innihaldslýsing

BLEIKJA (41%) (FISKUR), kartöflur (36%), smátómatar (6%), dill sósa (6%) (sýrður rjómi 10% (UNDANRENNA, RJÓMI sýrður með mjólkursýrugerlum, gelatín, ostahleypir), majónes (repjuolía, vatn, EGGJARAUÐUR, edik, sykur, SINNEPSMJÖL, salt, krydd, bindiefni (E412, E415, E1442), sýra (E260, E330), rotvarnarefni (E202, E211)), dill, sjávarsalt, hvítlaukur), sítróna (4%), salatostur - í kryddolíu (4%) (OSTUR (MJÓLK, salt, mjólkursýrugerlar, ostahleypir), kryddolía (repjuolía, rauðlaukur, hvítlaukur, krydd (basil, timjan, rósmarín, rósapipar)), salatblanda (3%) (lambhagasalat, íssalat, rauðrófublöð), steinselja, provance krydd (græn og rauð paprika, krydd (steinselja, marjoram, basilíka, tarragon, timían, oregano), laukur, SINNEPSFRÆ, SELLERÍ, svartur pipar, bleikur pipar, hvítlaukur).
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun