Skip to main content

Linsubauna-dahl

með hrísgrjónum og mangósultu

Einkunnagjöf

Haldið þið að það sé ómögulegt að búa til Dahl eins og indversku veitingahúsin án þess að veiða vítt og breitt eftir framandi kryddum? Þessi indverski Dahl linsubaunaréttur er bragðmikill með akkúrat þessu 'kikki' sem svo erfitt er að ná heimafyrir. Hann er svo svívirðilega ljúffengur að indversu karrýhúsin mega vara sig.

Nánar um réttinn

Heildartími

20-30 min

Næringarupplýsingar

Orka

800 cal

Prótein

31 g

Fita

22 g

Kolvetni

116 g

Trefjar

3 g

Þessi hráefni fylgja með

Rauðar linsubaunir
Linsubaunir rauðar
Grænmetiskraftur
Grænmetiskraftur - Blå Band
Hvítlaukur
Hvítlaukur
laukur heill og skorinn
Laukur
kókosmjólk og hneta
Kókosmjólk
Karrýmauk
Karrýmauk
Hrísgrjón í skál
Hrísgrjón
Mangó sulta
Mangó sulta
salatblanda
Salatblanda
Agúrka
Agúrka

Ofnæmisvaldar

SINNEP
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.