Skip to main content
Lax á rauðrófubeði

Lax með fersku rauðrófusalati

og bakaðri sætri kartöflu

Einkunnagjöf

Hér er ekki einungis á ferðinni alveg svakalega bragðgóður réttur heldur einnig einkar fallegur á litinn. Rauðrófan gefur skemmtilegan lit á hvað eina sem henni er skellt saman við. Sniðugt er, og æskilegt, að hafa hanska við meðhöndlun hennar því liturinn ætlar aldrei af naglaböndunum! En í alvöru talað, þetta er fiskréttur sem myndi sóma sér á aðfangadagskvöld. Njótið útlits og bragðs!

Nánar um réttinn

Heildartími

35-40 min

Næringarupplýsingar

Orka

560 cal

Prótein

43 g

Fita

25 g

Kolvetni

33 g

Trefjar

8 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Lax
Lax
Sætar kartöflur
Sætar kartöflur
Límóna
Límóna
Gulrætur
Gulrætur
Rauðrófa
Rauðrófa
Engifer
Engifer
Kóríander
Kóríander

Ofnæmisvaldar

FISKUR
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.

Kristín Steinarsdóttir

Þróun rétta