Sumt er of gott til að trúa, hvað þá þegar undraverkið er borið fram með kryddmauki, sósu og laffabrauði sem býður upp á loftkoss eftir smökkun. Þá er bara að leggja í þrepin og upplifa veisluna!
Nánar um réttinn
Undirbúningur
10 minHeildartími
30 minNæringarupplýsingar
Orka
698 kkal
Fita
34 g
þar af mettuð
23 g
Kolvetni
54 g
þar af sykurtegundir
5 g
Trefjar
5 g
Prótein
41 g
Salt
1 g
Orka
167 kkal / 699 kJ
Fita
8,2 g
þar af mettuð
5,6 g
Kolvetni
13 g
þar af sykurtegundir
1,1 g
Trefjar
1,2 g
Prótein
9,8 g
Salt
< 0.5 g
Þessi hráefni fylgja með
Lambaþynnur
Hrísgrjón
Laffa brauð
Laukur
Hvítlaukur
Kóríander
Kókosmjólk
Líbanskt kryddmauk
Þú þarft að eiga
Olía
Flögusalt
Smjör
Innihaldslýsing
Lambaþynnur (36%) (Upprunaland: Ísland), kókosmjólk (20%) (kókosmjólk 75%, vatn), laffa brauð (17%) (HVEITI (GLÚTEN), vatn, salt, HVEITIKLÍÐ (GLÚTEN) ger, trefjar), laukur (12%), hrísgrjón (10%), líbanskt kryddmauk (5%) (tómatpúrra (tómatar, salt), vatn, baharat líbanon kryddblanda (paprika, kóríander, svartur pipar, kanill, negulnaglar, sítróna, kardemommur, múskat), steinselja, kjúklingakraftur (sjávarsalt, maíssterkja, glúkósasíróp, pálmaolía, hrásykur, gerþykkni, kjúklingakjötsduft, kjúklingafita, náttúruleg bragðefni, laukur, túrmerik, pipar, steinselja, rósmarín)), hvítlaukur, kóríander.
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.