

Það er sérfræðimat margra að alvöru lambaprime réttur felur í sér sælu fyrir sálina sem erfitt er að lýsa en auðvelt er að útbúa. Þegar þrepunum er lokið er þá auðvitað það léttasta í ferlinu, en það kemur reyndar í þremur auka skrefum; að bragða, að njóta og fá sér ábót!
Nánar um réttinn
Undirbúningur
10 minHeildartími
40 minNæringarupplýsingar
Orka
946 cal
Prótein
40 g
Fita
78 g
Kolvetni
11 g
Trefjar
10 g
Orka
166.8 cal
Prótein
7.1 g
Fita
13.8 g
Kolvetni
1.9 g
Trefjar
1.8 g
Þessi hráefni fylgja með

Marinerað lambaprime

Paleo béarnaise

Sveppir

Sellerírót

Salatblanda

Agúrka

Steinselja
Þú þarft að eiga

Olía

Flögusalt

Smjör
Ofnæmisvaldar
EGG, SÚLFÍT, SELLERÍ, RJÓMI
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.