Skip to main content

Lamba-lasagna

með sólþurrkuðum tómötum og basilíku vinagrette

Einkunnagjöf

Hinn almenni heimakokkur tengir lambahakk oftast við Gríska matargerð þar sem það er mikið notað í kjötbollur eða koftas og rétti eins og hinn geysivinsæla Moussaka. Lamba-lasagna gæti hljómað óvenjulega í eyrum sumra, en það er ekki bara sígilt í sumum hlutum Ítalíu svo sem Sardiníu, Molise og Abruzzo - það er líka virkilega bragðgott. Hér er unnið með sætar kartöflur í stað pasta og lasagna sósu úr kasjúrjóma og kókosmjólk (gerða af snillingunum í eldhúsi Eldum Rétt) í stað ostasósu. Sólþurrkuðu tómatarnir sem gefa virkilega ríkt og gott bragð, ferska rósmarínið, basil vinigarettan og kasjúhneturnar taka þetta ítalskt lamba-lasagna á allt annað „level''. Hver segir að maður geti ekki fengið sér lasagna þó maður sé á Steinaldar-mataræði?

 

 

 

Nánar um réttinn

Heildartími

25 - 35 min

Næringarupplýsingar

Orka

644 cal

Prótein

36 g

Fita

36 g

Kolvetni

34 g

Trefjar

10 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Ground beef
Lambahakk
laukur heill og skorinn
Laukur
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Sólþurrkaðir tómatar
Sólþurrkaðir tómatar
kirsuberjatómatar
Kirsuberjatómatar
Tómatpúrra
Tómatpúrra
Rósmarín
Rósmarín ferskt
Sætar kartöflur
Sætar kartöflur
Furuhnetur
Furuhnetur
Klettasalat
Klettasalat
Basilíka fersk
Basilíka
Lasagnasósa
Eplaedik
Næringarger
Næringarger

Ofnæmisvaldar

KASJÚHNETUR, SÚLFÍT
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.

Kristín Steinarsdóttir

Þróun rétta