Skip to main content

Líbanskur lambaréttur

með krydduðum grjónum og laffabrauði

Rating

Hér er komið allt til að halda veislu a la Miðjarðarhafsbotn og nágrenni. Einstök bragðgæði og skemmtileg bragðsamsetning einkennir mat frá þessum heimshluta, enda hefur matarmenning þessa svæðis teygt sig um allan heim. Laffa brauðið er fastara í sér en t.d. pítubrauð og því betra að nota það til að „skófla“ í sig matnum (afsakið orðbragðið). Það er einnig dálítið seigt sem gerir það svo skemmtilegt undir tönn. Basmati hrísgjónin í þessum rétti eru með smá hnetukeimi sem passar sérlega vel. Kryddblandan er yndisleg og allt í bland verður seiðandi og sætt. Njótið heil og hálf, ef því er að skipta!

Nánar um réttinn

Heildartími

20-25 min

Næringarupplýsingar

Orka

899 cal

Prótein

44 g

Fita

39 g

Kolvetni

86 g

Trefjar

7 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Lambaþynnur
Lambaþynnur
laukur heill og skorinn
Laukur
Rauð paprika
Rauð paprika
Hrísgrjón í skeið
Hrísgrjón - Basmati
Vermandi kryddlblanda
Kryddblanda vermandi
kókosmjólk og hneta
Kókosmjólk
Karrímauk
Karrímauk
Spínat
Spínat
Laffa brauð
Laffa brauð

Ofnæmisvaldar

MÖNDLUR, HVEITI, GLÚTEN
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón