Skip to main content
krydduð ýsa

Krydduð ýsa

með bökuðu smælki, kryddsósu og salati

Einkunnagjöf

Það er orðið augljóst að við hjá Eldum rétt elskum fisk og leiðir til að gera hann skemmtilegri en margur er vanur. Hér er ofureinfaldur en skemmtilegur fiskréttur og það þarf ekki að fara mörgum orðum um hollustuna. Kryddsósan og smælkið gerir svo herslumuninn og undirstrikar gæðin. Við erum ekki frá því að þessi verði eldaður oftar.

Nánar um réttinn

Undirbúningur

5 min

Heildartími

30–35 min

Næringarupplýsingar

Orka

107 kkal / 447 kJ

Fita

4,9 g

þar af mettuð

1,0 g

Kolvetni

6,7 g

þar af sykurtegundir

1,4 g

Trefjar

1,3 g

Prótein

8,3 g

Salt

0,6 g

Þessi hráefni fylgja með

Ýsa
Ýsa
Kartöflur
Kartöflusmælki
Hvítlauksduft
Hvítlauksduft
Lárpera skorin
Lárpera
Rauð Vínber
Vínber
Klettasalat
Klettasalat
Taco kryddblanda
Fiski kryddblanda
Sítrónu timian sósa
Kryddsósa

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt

Innihaldslýsing

ÝSA (38%), kartöflusmælki (35%), lárpera (10%), kryddsósa (7%) (sýrður rjómi 10% (UNDANRENNA, RJÓMI sýrður með mjólkursýrugerlum, gelatín, ostahleypir), majónes - japanskt (SOJAOLÍA, EGGJARAUÐUR, vatn, edik, salt, hrísgrjónaedik, balsamik edik, bragðaukandi efni (E621), sykur, edik, SINNEPSDUFT, þráavarnarefni (E385), bragðefni), salsa mexican (paprika, tómatur, laukur, vorlaukur, kóríander, hvítlaukur, chillipipar, kúmen, salt, pipar, kryddþykkni, sólblómaolía)), vínber (5%), klettasalat (3%), fiski kryddblanda (krydd lífsins (salt, hvítlauksduft, sítrónubörkur (lífrænt), laukduft, paprikuduft, svartur pipar, kóríander, OSTADUFT (OSTUR, CHEDDAR, bræðslusalt (E339)), fennel, cayennepipar), fiskikraftur (salt, FISKIDUFT (18%), maltódextrín, náttúruleg bragðefni, laukur, sítrónusafaþykkni, rósmarínþykkni)), hvítlauksduft.
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun