

Hamborgarar eru fyrir flestum dásemdar - og tilefnismatur, t.d. þegar fólk ætlar að gera vel við sig, skemmta sér og hafa það ´extra´ gott. Þeir bárust til Íslands (þ.e.a.s. hugmyndin og uppskriftin) frá Bandaríkjunum. Í tímans rás hafa þeir orðið fjölbreyttari, litríkari og kannski hollari. Hér er kjötmetið í borgurunum marinerað kjúklingalæri sem er mátulega sterkt, í fylgd með fullorðnu hvítkáli og agúrku. Algerlega pottþétt í sjálfu sér - en dillsósan gefur smávegis sænskan fíling. Dásamlegur matur sem allir elska, góða lyst & góða skemmtun.
Nánar um réttinn
Undirbúningur
10 minHeildartími
30 minNæringarupplýsingar
Orka
484 cal
Prótein
39 g
Fita
23 g
Kolvetni
26 g
Trefjar
4 g
innihald í einum skammti (á mann)
Þessi hráefni fylgja með

Marineruð kjúklingalæri

Hamborgarabrauð

Hvítkál

Agúrka

Dill sósa
Ofnæmisvaldar
HVEITI
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.