Skip to main content
Kryddaðar Vegan bollur

Kryddaðar vegan bollur

með suðrænu salati og hvítlaukssósu

Einkunnagjöf

Það þarf oft margt smátt til að gera eitt stórt. Einnig þurfa oft að koma til margar bragðtegundir - stundum úr andstæðum áttum - til að gera eina dásemdar-bragðtóna-heildarmynd. Í þessari uppskrift gefa t.d. trönuberin alveg nýja vídd í máltíðina. Allir vita hversu vel sítróna, kóríander og "rétt" þroskaður hvítlaukur spila saman - og svo er "rétti" tóninn í karrý-kryddinu mjög mikilvægur. Allt þetta nær fullkomnu jafnvæi í þessarri máltíð. Svo verður bara að segjast eins og er, að vegan bollurnar sem hér um ræðir eru gersamlega óviðjafnanlegar. Hér er veislumatur á ferðinni og njótið vel, kæru áskrifendur.

Nánar um réttinn

Undirbúningur

10 min

Heildartími

35 min

Næringarupplýsingar

Orka

583 cal

Prótein

31 g

Fita

20 g

Kolvetni

57 g

Trefjar

13 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Vegan kjötbollur
Veganbollur
Bulgur
Bulgur
Sítróna
Sítróna
Sætar kartöflur
Sætar kartöflur
Kóríander
Kóríander
Trönuber
Trönuber - þurrkuð
Möndluflögur
Möndluflögur
Rauðlaukur
Rauðlaukur
Spínat
Spínat
Karríblanda
Karrí deluxe
Hvítlaukssósa
Vegan hvítlaukssósa

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt

Ofnæmisvaldar

SOJA, HVEITI, GLÚTEN, MÖNDLUR, SINNEP
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón