Þessi réttur er einn af okkar allra vinsælustu. Af góðri ástæðu. Stökkur og safaríkur kjúklingur í ljúffengu volgu súrdeigs pítubrauði og brakandi fersku grænmeti. Chili majó sósan er gómsæt og þú ræður styrkleika sósunnar svo allir geta notið matarins. Krakkarnir munu elska þennan og þið líka!
Við mælum með þessum
Nánar um réttinn
Undirbúningur
15 minHeildartími
35 minNæringarupplýsingar
Orka
1110 kkal
Fita
54 g
þar af mettuð
12 g
Kolvetni
107 g
þar af sykurtegundir
14 g
Trefjar
12 g
Prótein
44 g
Salt
5 g
Orka
186 kkal / 778 kJ
Fita
9,0 g
þar af mettuð
2,0 g
Kolvetni
18 g
þar af sykurtegundir
2,3 g
Trefjar
1,9 g
Prótein
7,4 g
Salt
0,9 g
Þessi hráefni fylgja með
Kjúklingalæri
Pítubrauð súrdeigs
Smátómatar
Rauðlaukur
Íssalat
Lárpera
Sriracha sósa
Jógúrtblanda
Kryddraspur
Hvítlaukssósa
Þú þarft að eiga
Flögusalt
Innihaldslýsing
Kjúklingalæri (25%) (kjúklingalæri (Upprunaland: EU) (92%), vatn, glúkósasíróp, joðsalt, rotvarnarefni (E262), þráavarnarefni (E331, E330, E300, E301)), pítubrauð súrdeigs (25%) (HVEITI , vatn, salt, ger, trefjar), hvítlaukssósa (10%) (majónes - japanskt (SOJAOLÍA, EGGJARAUÐUR, vatn, edik, salt, hrísgrjónaedik, balsamik edik, bragðaukandi efni (E621), sykur, edik, SINNEPSDUFT, þráavarnarefni (E385), bragðefni), sýrður rjómi 10% (UNDANRENNA, RJÓMI sýrður með mjólkursýrugerlum, gelatín, ostahleypir), hvítlaukur), rauðlaukur (8%), lárpera (8%), kryddraspur (8%) (ritz kex (HVEITI, sólblómaolía, sykur, glúkósa-frúktósa síróp, lyftiefni (E341, E503, E500, E501), salt, maltað BYGG), kornflex (maís, maltað BYGG þykkni (GLÚTEN), sykur, salt), hvítlauksduft, paprikuduft, kóríander, sítrónubörkur, cumin, oreganó), smátómatar (7%), jógúrtblanda (5%) (ab-mjólk (NÝMJÓLK, mjólkursýrugerlar, ab-gerlar), EGGJAHVÍTUR, sriracha sósa (chillí, sykur, hvítlaukur, salt, vatn, sýra (E260, E270, E330), bragðaukandi efni (E621), þykkingarefni (E415), rotvarnarefni (E202, E300))), íssalat (3%), sriracha sósa (chillí, sykur, hvítlaukur, salt, vatn, sýra (E260, E270, E330), bragðaukandi efni (E621), þykkingarefni (E415), rotvarnarefni (E202, E300)).
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.