Skip to main content

Kremað pasta

með spergilkáli, kasjúrjóma og sveppum

Einkunnagjöf

Hér er um að ræða gífurlega góðan vegan pastarétt, en hann er jafn-bragðgóður fyrir þá sem ekki eru vegan. Pasta er auðvitað alltaf pasta, allt meira og minna svipað á bragðið í grunninn - þó margir geti verið ósammála. Það sem er ólíkt milli mismunandi pastategunda er þykktin og hversu vel pastað „heldur“ sósunni sem umvefur það. þ.e. hvort um rifflur sé að ræða á köntum eða meðfram hliðum. Pastasérfræðingar segja að þykkari og stórgerðari tegundir kalli á þykkari sósu en t.d. englapasta, sem kunni ekki vel við sig nema í kompaníi við þynnri sósur. Hvað um það, þá er galdurinn oft fólginn í að sósan setjist vel í pastavegginn og það er einföld eðilsfræði, að rifflað yfirborð tekur meira í sig. Þessi pastasósa er einkar ljúffeng og einnig silkimjúk, þannig að hér verða til pastatöfrar – og hollustan er óumdeild. Njótið!

Nánar um réttinn

Heildartími

20–30 min

Næringarupplýsingar

Orka

130 kkal / 546 kJ

Fita

7,7 g

þar af mettuð

4,1 g

Kolvetni

8,9 g

þar af sykurtegundir

1,7 g

Trefjar

2,2 g

Prótein

5,3 g

Salt

0,5 g

Þessi hráefni fylgja með

Penne Pasta
Pasta penne
Rauð paprika
Rauð paprika
Rauðlaukur
Rauðlaukur
Sveppir í lausu
Sveppir
Spergilkál
Spergilkál
kókosmjólk og hneta
Kókosmjólk
Kryddblanda - Paprikuduft og grænmetiskraftur
Kryddblanda - Paprikuduft & grænmetiskraftur
Næringarger
Næringarger
Sósuþykkir
Sósujafnari
Spínat
Spínat
Kasjúhnetur
Kasjúhnetur

Þú þarft að eiga

Olía
Repjuolía
salt flögur
Flögusalt
svartur pipar mulinn og korn
Pipar

Innihaldslýsing

Pasta penne (20%) (DURUMHVEITI, B3 vítamín, járn, B1 vítamín, B2 vítamín, fólínsýra), spergilkál (20%), kókosmjólk (16%) (kókosmjólk 75%, vatn), rauð paprika (10%), sveppir (10%), rauðlaukur (7%), KASJÚHNETUR (6%), spínat (5%), næringarger (2%) (ger, HVEITI, sjávarsalt), sósujafnari (HVEITI, pálmafita), kryddblanda - paprikuduft & grænmetiskraftur (grænmetiskraftur (salt, grænmeti (nípa, gulrót, laukur, púrrulaukur), krydd, gerþykkni, pálmaolía, maltódextrín, glúkósasíróp, túrmerik, hrísgrjónamjöl, sykur), paprikuduft).
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.