Skip to main content
með lárperu og hvítlaukssósu

Krassandi kjúklingavefjur

með lárperu og hvítlaukssósu

Einkunnagjöf

Matargerð Mexíkóbúa hefur mótast allt frá tímum Asteka og er stór hluti af þeirra ævafornu menningu. Matarmenning þeirra einkennist meðal ananrs af tómötum, lárperu, chili og maís. Maísinn er mest notaður til að búa til tortillur eða vefjur eins og hér má finna í þessarri stálheiðarlegu meinhollu uppskrift. Það vita fáir að rauð paprika inniheldur meira C-vítamín en appelsína og þar að auki uppfyllir eitt stykki dagsþörf af A-vítamíni í formi Beta karótíns. Tómatar eru einnig ríkir af kalíum, C-vítamíni og beta-karótíni að ógleymdu andoxunarefninu lycopene. Mexíkósk máltíð sem svíkur engan!

Nánar um réttinn

Undirbúningur

10 min

Heildartími

25 min

Næringarupplýsingar

Orka

642 cal

Prótein

31 g

Fita

33 g

Kolvetni

50 g

Trefjar

6 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingastrimlar
Kjúklingabringur í strimlum
Heilhveiti tortilla
Heilhveiti tortilla 6"
Lárpera skorin
Lárpera
Rauð paprika
Rauð paprika
Hvítlaukssósa
Hvítlaukssósa
Rjómaostur
Rjómaostur
salatblanda
Salatblanda
Salsamauk
Salsamauk

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
Pipar
Pipar

Ofnæmisvaldar

HVEITI, EGG, SINNEP, BYGG, MJÓLK
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun