Skip to main content
krafmiklar kjúklinga tacos

Kraftmiklar kjúklinga tacos

með lárperu og chili sósu

Einkunnagjöf

Þessi réttur stendur fyllilega undir nafninu "kraftmikill." Bragðið af öllu er mjög afgerandi og aldrei fáum við nóg af því að árétta hina himnesku marineringu okkar. Radísurnar gefa djúpt bragð sem líkist engu nema radísum og þær ásamt silkimjúku feitu lárperunni, beisku brakandi rauðkálinu og chilisósunni góðu sem rífur í - myndar fáránlega frábæra fyllingu. Hér verður enginn svikinn!

Nánar um réttinn

Undirbúningur

10 min

Heildartími

20 min

Næringarupplýsingar

Orka

492 cal

Prótein

28 g

Fita

21 g

Kolvetni

42 g

Trefjar

5 g

Þessi hráefni fylgja með

Rauðkál Hrátt
Rauðkál
Tortilla
Tortilla vefjur 6"
Lárpera skorin
Lárpera
Smátómatar
Smátómatar
Kóríander
Kóríander
Radísur
Radísur ferskar
Sambal oelek
Sambal oelek
Sýrður rjómi
Chilisósugrunnur
Kraftmiklir taco kjúklingastrimlar

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt

Ofnæmisvaldar

HVEITI, UNDANRENNA, RJÓMI, EGG, SINNEP, SÚLFÍT, SELLERÍ
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón