Skip to main content
klassískt bolognese

Klassískt rjómalagað bolognese

með grilluðu ostabrauði

Rating

Nánar um réttinn

Undirbúningur

10 min

Heildartími

30 min

Næringarupplýsingar

Orka

957 cal

Prótein

55 g

Fita

35 g

Kolvetni

101 g

Trefjar

5 g

Þessi hráefni fylgja með

Ground beef
Ungnautahakk
Spaghettí
Spaghettí
Niðursoðnir tómatar
Niðursoðnir tómatar
Pestó rjómasósa
Bolognese kryddrjómi
Parmesan
Parmesanostur
Súrdeigsbrauð
Súrdeigs baguette
rifinn ostur
Mozzarella

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
Pipar
Pipar
Smjör
Smjör

Ofnæmisvaldar

HVEITI, GLÚTEN, MJÓLK, EGG
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.

Innihaldslýsing

Ungnautahakk (8-12%), spaghettí (DURUMHVEITI, vatn. (Getur innihaldið snefil af EGGJUM)), niðursoðnir tómatar (tómatar, salt), bolognese kryddrjómi (Rjómi (RJÓMI 36%, gerilsneyddur), Bolognese kryddmauk), parmesanostur (MJÓLK, salt, ostahleypir, rotvarnarefni (E1105 úr EGGJUM)), súrdeigs baguette (HVEITI, vatn, BÓKHVEITI, þurrkað SÚRDEIGS HVEITI, joðbætt salt, ger, dextrósi), mozzarella (MJÓLK, UNDANRENNA, salt, kekkjavarnarefni (E460), ostahleypir, sýra (E260)), olía , flögusalt , pipar , smjör (RJÓMI, salt)
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun