Skip to main content
Kjúklingur Milanese

Kjúklingur Milanese

með parmesan, basilsósu og kúrbítsspagettí

Einkunnagjöf

Hver getur staðist Milanese! Milanese er ítalska útgáfan af kjúklingi í raspi, en það kombó spannar marga menningarheima.  Einng eru til katsu og schnitzel svo eitthvað sé nefnt. Hér er kjúklingakjötið barið það til það er um 5 mm á þykkt og svo velt uppúr parmesan og möndlumjöli. Með því móti eldest kjötið hratt og vel og raspið brennur ekki heldur verður fullkomlega stökkt. Meðlætið er heldur ekki af verri endanum en basilsósan og kúrbítsspagettíið passar einkar vel við. Ungir sem aldnir slefa yfir þessarri uppskrift og ekki að ástæðulausu: hún er almennt dýrkuð og dáð heimshorna á milli. Buon appetito!

Nánar um réttinn

Undirbúningur

10 min

Heildartími

45 min

Næringarupplýsingar

Orka

700 cal

Prótein

55 g

Fita

44 g

Kolvetni

15 g

Trefjar

6 g

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingabringur
Kjúklingabringur
Parmesan
Parmesan ostur
brauðraspur á hvítu undirlagi
Möndlumjöl
Niðursoðnir tómatar
Niðursoðnir tómatar
Basilíka fersk
Basilíka
Hvítlaukur
Hvítlaukur
rjómi í skál 1856 x1856
Rjómi
egg með skurn
Egg
Sítróna
Sítróna
Kúrbítur
Kúrbítur

Þú þarft að eiga

Smjör
Smjör
Olía
Olía
Salt
Salt, sjávarsalt
Pipar
Pipar

Ofnæmisvaldar

MJÓLK, EGG, MÖNDLUR, RJÓMI
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun