Skip to main content

Kjúklingaskál

með byggi, ristuðum tamarimöndlum og mangó

Einkunnagjöf

Hér er hitaeiningasnauður, seðjandi og sætur réttur á boðstólnum. Kjúklingurinn í þessu krydd-kompaníi og tamari-ristaðar möndlur öðlast sætan keim í steikingu. Samt örðuvísi sætur en mangóið en það passar hér einkar vel með. Lárpera og spínatið ramma svo herlegheitin algerlega inn og úr verða æðri bragðheimar. Njótið, kæru vinir!

Nánar um réttinn

Undirbúningur

5 min

Heildartími

40-50 min

Næringarupplýsingar

Orka

698 cal

Prótein

32 g

Fita

34 g

Kolvetni

58 g

Trefjar

8 g

Þessi hráefni fylgja með

Perlubygg
Perlubygg
Kjúklingastrimlar
Kjúklingabringur í strimlum
Mangó
Mangó
Spínat
Spínat
Möndlur
Möndlur
Tamarísósa
Tamarísósa
Sesam dressing
Tahini salatsósugrunnur
Lárpera skorin
Lárpera
Rauðlaukur
Rauðlaukur
Appelsína
Djúsbolti
Krydd lífsins
Krydd lífsins

Ofnæmisvaldar

BYGG, MÖNDLUR, SOJA, SESAMFRÆ, SÚLFÍT, MJÓLK
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun