Skip to main content

Kjúklingapasta í piparostasósu

með hvítlauksbrauði

Einkunnagjöf

Hér er allt það til staðar sem vera þarf til að útkoman verði fullkomið, rjómalagað pasta, hollt og dásamlegt. Himnarnir syngja þegar svona máltíð er annars vegar. Hér erum við að vinna með heilhveiti penne og ef vel er að gáð sjást litlar rendur á yfirborði þess. Með þessu móti tollir sósa og annar matur sem borinn er fram með pastanu betur á, þannig að samsetningin verður eins og hún á að vera.

Nánar um réttinn

Undirbúningur

5 min

Heildartími

20–25 min

Næringarupplýsingar

Orka

200 kkal / 838 kJ

Fita

9,0 g

þar af mettuð

4,9 g

Kolvetni

19 g

þar af sykurtegundir

1,5 g

Trefjar

0,6 g

Prótein

10 g

Salt

0,7 g

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingastrimlar
Kjúklingabringur í strimlum
Hvítlaukur
Hvítlaukur
kirsuberjatómatar
Kirsuberjatómatar
Spínat
Spínat
Kjúklingakraftur
Nautakraftur
piparostur
Piparostur
Timían
Timían
Heilhveiti pasta
Heilhveiti penne
rjómi í skál 1856 x1856
Rjómi
Baguette
Baguette

Þú þarft að eiga

Olía
Repjuolía
salt flögur
Flögusalt
svartur pipar mulinn og korn
Pipar
Smjör
Smjör

Innihaldslýsing

Kjúklingabringur í strimlum (32%) (kjúklingakjöt (91%), vatn, salt, glúkósi, sýrustillir (E500), rotvarnarefni (E262)), RJÓMI (17%) (MJÓLK), heilhveiti penne (16%) (DURUMHEILHVEITI), baguette (15%) (HVEITI, vatn, ger, salt, sóllblómaaolía, HVEITIGLÚTEN, þykkingarefni (E412), ýruefni (E417, E472e), mjölmeðhöndlunarefni (E300)), kirsuberjatómatar (8%), piparostur (6%) (OSTUR, SMJÖR, MJÓLK, svartur pipar, bræðslusölt (E452, E450), rotvarnarefni (E202)), spínat (4%), hvítlaukur, nautakraftur (maltódextrín, salt, náttúruleg bragðefni, kjötþykkni (10%), laukur), timían.
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun Stílisering