Skip to main content
Kjúklingur mangósalat

Kjúklingabringur

með mangósalsa og brúnum hrísgrjónum

Einkunnagjöf

Hér er um kúbverskan rétt að ræða. Vel kryddaðar kjúklingabringur, bragðmikil grjón og safaríkt salat svíkja engan. Örþunni kryddhjúpurinn sem myndast á bringunum er uppfullur af því allra besta eins og hvítlauk, oreganó, kóríander, cumin og chili - sem eru alla jafna mikið notuð í kúbverskri matargerð. Það með krydduðum grjónum og sæta mangósalsanu með beiskleika frá klettasalatinu, ferskleika frá myntunni og krönsi frá pistasíuhnetum - býr til óviðjafnanlegan bragðheim sem seint mun gleymast. Skellið ´Buena Vista Social Club´ á fóninn og njótið! 

Nánar um réttinn

Undirbúningur

5 min

Heildartími

45 min

Næringarupplýsingar

Orka

458 cal

Prótein

41 g

Fita

6 g

Kolvetni

55 g

Trefjar

5 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingabringur
Kjúklingabringur
Brún hrísgrjón
Brún hrísgrjón
Mangó
Mangó
Smátómatar
Smátómatar
Mynta fersk
Mynta
Klettasalat
Klettasalat
Límóna
Límóna
Pistasíur
Pistasíur
kraftur teningur ljós
Kjúklingakraftur
Kryddblanda fyrir grjón
Kryddblanda

Þú þarft að eiga

Smjör
Smjör
Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
Pipar
Pipar

Ofnæmisvaldar

PISTASÍUHNETUR, RJÓMI
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun