Skip to main content

Kjúklingabauna Tikka Masala

með möndlum og rúsínugrjónum

Einkunnagjöf

Tikka Masala er víst karrý bretans, en það má ekki gleyma því að eins og mörg önnur karrý má einfaldlega finna hér indversk krydd og jógúrt -bara minna sterkt en það sem Indverjinn er vanur. Þetta tikka sómir sér vel með kjúkligabaunum, möndlum, rúsínum, kóríander og hrísgrjónum svo úr verður eðal tikka masala eins og okkar er nú von og vísa, þó við segjum sjálf frá. Góða máltíð. 

Nánar um réttinn

Heildartími

25-35 min

Næringarupplýsingar

Orka

557 cal

Prótein

13 g

Fita

26 g

Kolvetni

64 g

Trefjar

4 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingabaunir
Lífrænar kjúklingabaunir
Karrýmauk
Karrýmauk
Hrísgrjón í skál
Hrísgrjón
Rúsínur
Rúsínur
Möndlur
Möndlur
Kóríander
Kóríander
Rauðlaukur
Rauðlaukur
Gulrætur
Gulrætur
Tómatpúrra
Tómatpúrra
kókosmjólk og hneta
Kókosmjólk

Þú þarft að eiga

Sykur
Sykur

Ofnæmisvaldar

SINNEP, MÖNDLUR
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.

Sóley Þorsteinsdóttir

Þróun rétta