Skip to main content

Kjúklingabauna koftas

með kínóa og sesam dressingu

Einkunnagjöf

Það sem gerir mikið og afgerandi bragð í þessum rétti er kryddið Ras Al – Hanout sem mikið er notað í marokkóskri matargerð og gefur óviðjafnanlegt afrískt bragð. Þetta hefur ekki mikið verið notað í matargerð hér á landi, en vonandi verður þar breyting á, þar sem hér er algert gómsæti í á ferðinni. Þessi kryddblanda er samsett úr 25 kryddum, þar á meðal kardimommum, kanel, engifer, negul, turmerik, kúmeni og lavender. Okkar heimagerðu  lífrænu kjúklingabauna koftas eru einkar sætar og gefa skemmtilegt viðnám þegar þær eru undir tönn. Kínóað þarf ekki að fara mögum orðum um, bæði ofurfæða og sérdeilis bragðgott, þó milt sé. 

 

Nánar um réttinn

Heildartími

30-35 min

Næringarupplýsingar

Orka

605 cal

Prótein

20 g

Fita

19 g

Kolvetni

76 g

Trefjar

12 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingabaunir
Kjúklingabaunir
Rautt kínóa
Rautt kínóa
laukur heill og skorinn
Laukur
Ras el hanout
Ras el hanout
Kúmen
Kúmen
Mynta fersk
Mynta
Steinselja - fersk
Steinselja
brauðraspur á hvítu undirlagi
Brauðraspur
Sesam dressing
Sesam dressing
Sætar kartöflur
Sætar kartöflur

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
svartur pipar mulinn og korn
Pipar

Ofnæmisvaldar

HVEITI, SINNEP, BYGG, SESAMFRÆ, SOJA, JARÐHNETUR
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.

Kristín Steinarsdóttir

Þróun rétta