Skip to main content
Kjúklinga tinga tacos

Kjúklinga tinga tacos

með lárperu og fetaosti

Einkunnagjöf

Þessi tacos réttur er ögn frábrugðinn því sem fólk á að venjast með tacos. Hér er það kryddmaukið sem er með tinga bragðinu og það saman við niðursoðnu tómatana (sem alltaf gefur ögn annað bragð en ferskir) og feta ostinn gefur þetta „öðruvísi“ bragð sem sannir mataráhugamenn kunna að meta. Þetta er afar vinsæll réttur í okkar húsum og gaman að borða hann. Bon apétit!

Nánar um réttinn

Næringarupplýsingar

Orka

622 cal

Prótein

52 g

Fita

23 g

Kolvetni

47 g

Trefjar

5 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingabringur
Kjúklingabringur
Heilhveiti tortilla
Heilhveiti tortilla 6"
Kryddmauk
Kryddmauk fyrir tinga taco
Niðursoðnir tómatar
Niðursoðnir tómatar
Lárpera skorin
Lárpera
Kóríander
Kóríander
Feta Hreinn
Fetaostur hreinn
Rauðlaukur
Rauðlaukur
Chipotle tómatmauk
Chipotle mauk

Þú þarft að eiga

Olía
Olía

Ofnæmisvaldar

HVEITI, SÚLFÍT, MJÓLK
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón