Skip to main content
Kjúklingataco

Kjúklinga tacos

með fersku grænmeti og kasjúhnetum

Rating

Nánar um réttinn

Heildartími

40-50 min

Næringarupplýsingar

Orka

766 cal

Prótein

40 g

Fita

44 g

Kolvetni

48 g

Trefjar

4 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingalæri
Kjúklingalæri
Steinselja - fersk
Steinselja
Kóríander
Kóríander
Rauðkál Hrátt
Rauðkál
Rauð paprika
Rauð paprika
Kasjúhnetur
Kasjúhnetur
Hvítlaukssósa
Hvítlaukssósa
Tortilla
Tortilla vefjur 6"
Kryddblanda
Kryddblanda

Ofnæmisvaldar

KASJÚHNETUR, MJÓLK, EGG, SINNEP, UNDANRENNA, RJÓMI, HVEITI
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón