Skip to main content
Kjúklinga tacos lárpersósa

Kjúklinga tacos

með ananas og jalapeno- lárperusósu

Einkunnagjöf

Hér er að finna það sem sumir kalla ‘trópical’ Mexíkó mat, ástæðan ku einna helst vera ananasinn en hann passar undursamlega vel með lárperunni. Íslendingar voru fremur seinir að kveikja á perunni þegar kemur að ananas í mexíkóskri matargerð en hafa lært að elska þennan meinholla brómalín ríka suðræna ávöxt. Kjúklingur er góð uppspretta af próteinum er fitusnauður og inniheldur mikið magn af B3-vítamíninu níasíni auk þess sem líka má finna selen, B6-vítamíni og B-12 í kjúklingi. Meinholl máltíð sem kitlar bragðlaukana.

Nánar um réttinn

Undirbúningur

10 min

Heildartími

25 min

Næringarupplýsingar

Orka

775 cal

Prótein

31 g

Fita

47 g

Kolvetni

53 g

Trefjar

4 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingastrimlar - Marineraðir
Tortilla
Tortilla vefjur 6"
Íssalat
Íssalat
Ananasbitar
Ananasbitar
Lárpera skorin
Lárpera
Jalapeno pikklað
Jalapeno - pikklað
kirsuberjatómatar
Kirsuberjatómatar
Rauðlaukur
Rauðlaukur
Kóríander
Kóríander
Kryddsósa
Kryddsósa

Ofnæmisvaldar

SELLERÍ, HVEITI, EGG, SINNEP, BYGG, MJÓLK
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón