Skip to main content
Kjúklinga Salsa verde tacos

Kjúklinga taco

með lárperusalati, salsa verde og ananas

Einkunnagjöf

Þetta er sívinsæll og alveg ókristilega góður réttur. ‘Salsa verde’ sem þýðir einfaldlega græn sósa er gerð úr grænum chili pipar og grænum tómötum (svokölluðum “Mexican husk” tómötum). Bragðið er einstakt eins og þið komist að raun um innan skamms.  Maringeringin á kjúklingnum er í hæsta gæðaflokki, jafnvel best í heimi, viljum við meina. Bragðblandan er engri lík og allir vita hvað það er eitthvað gefandi og skemmtilegt að borða tacos. Sannkölluð fiesta í hverjum bita!

Nánar um réttinn

Undirbúningur

10 min

Heildartími

15 min

Næringarupplýsingar

Orka

664 cal

Prótein

42 g

Fita

31 g

Kolvetni

51 g

Trefjar

5 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingastrimlar - Marineraðir
Tortilla
Tortilla vefjur 6"
Rauðkál Hrátt
Rauðkál
Salsa verde
Salsa Verde
Ananasbitar
Ananasbitar
Smátómatar
Smátómatar
Rauðlaukur
Rauðlaukur
Lárpera skorin
Lárpera
Kóríander
Kóríander
Sýrður rjómi
Sýrður rjómi 18 %
Chipotle sósa
Taco sósugrunnur

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt

Ofnæmisvaldar

HVEITI, MJÓLK, EGG
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón