Skip to main content
Kjúklinga kebab vefja

Kjúklinga kebab

með fersku grænmeti og srirachasósu

Einkunnagjöf
Leave feedback

Kebab á uppruna sinn í mið-austurlenskri matargerð en í dag má finna ýmis afbrigði af kebab um allan heim. Þessi uppsrift er þróuð af kokkunum okkar til að vera ofureinföld og fljótleg í býgerð, með kjúklingi, tómötum og gúrku. Hinsvegar höfum við gert smá forvinnu; marineringuna, en hún passer undursamlega vel með sriracha sósunni góðu. Heimildir herma að sriracha sósa komi frá húsmóður í Tahaílandi um 1930, við þökkum henni fyrir að finna upp þessa snilld sem gleður svo marga á degi hverjum.

Nánar um réttinn

Heildartími

10-15 min

Næringarupplýsingar

Orka

766 cal

Prótein

31 g

Fita

44 g

Kolvetni

59 g

Trefjar

2 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Marineraðir kjúklingastrimlar
Agúrka
Agúrka
Tortilla
Tortilla vefjur 8"
Tómatur
Tómatur
Rauðlaukur
Rauðlaukur
salatblanda
Salatblanda
Sriracha sósa
Srirachasósa
Hvítlaukssósa
Hvítlaukssósa

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
svartur pipar mulinn og korn
Pipar

Ofnæmisvaldar

HVEITI, MJÓLK, EGG, SINNEP
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun