Skip to main content

Kjúklinga kebab grillspjót

með fersku salati og bakaðri sætkartöflu

Einkunnagjöf

Kebab menningin hefur haldið innreið sína í matarmenningu landans síðstu 20 ár og er það vel, þar sem hér er um einkar gott og nýstárlegt (finnst okkur ennþá a.m.k.!) bragð að ræða. Sá réttur sem í boði er hér er bæði hollur og bragðgóður. Salatið er ferskt og er gott mótvægi við allt að því sætan kebabinn – og svo eru sætu kartöflurnar enn ein víddin í sælunni. Njótið í botn, þar til allt er uppurið!

Nánar um réttinn

Heildartími

45-50 min

Næringarupplýsingar

Orka

635 cal

Prótein

44 g

Fita

32 g

Kolvetni

35 g

Trefjar

8 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingalundir
Kjúklingalundir
Rauð paprika
Rauð paprika
salatblanda
Salatblanda
Rauð Vínber
Vínber - rauð
Kebab krydd
Kebab krydd
Rauðlaukur
Rauðlaukur
Sætar kartöflur
Sætar kartöflur
Dillsósa
Dillsósa
Agúrka
Agúrka
Grillspjót
Grillspjót

Ofnæmisvaldar

EGG, SINNEP
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón