Skip to main content

Kjúklinga fajitas súpa

með lárperu og grænmeti

Rating

Hér er að finna rétt af mexíkóskum uppruna sem samansetendur af fajitas krydduðum kjúklingi, fersku grænmeti, og avocadói -borinn fram sem súpa.  Þetta er einn af elstu réttunum okkar, hann hefur staðist tímans tönn því hann er einfaldlega of góður. Hann minnir óneitanlega á hina geysivinsælu Mexíkó súpu -bara aðeins ferskari og meira framandi. Búðu þig undir veislu!

Nánar um réttinn

Heildartími

40-50 min

Næringarupplýsingar

Orka

465.2 cal

Prótein

28.3 g

Fita

20.9 g

Kolvetni

32.9 g

Trefjar

8.2 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingastrimlar
Kjúklingabringur í strimlum
Fajitas krydd
Fajitas krydd
Salsasósa
Mild salsa
Sætar kartöflur
Sætar kartöflur
Rauð paprika
Rauð paprika
Lárpera skorin
Lárpera
Sýrður rjómi
Sýrður rjómi 18 %
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Kóríander
Kóríander
kraftur teningur ljós
Kjúklingakraftur
kirsuberjatómatar
Kirsuberjatómatar

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
svartur pipar mulinn og korn
Pipar

Ofnæmisvaldar

MJÓLK
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnast vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.

Kristín Steinarsdóttir

Þróun rétta