

Nánar um réttinn
Undirbúningur
10 minHeildartími
35 minNæringarupplýsingar
Orka
815 kkal
Fita
38 g
þar af mettuð
15 g
Kolvetni
66 g
þar af sykurtegundir
4 g
Trefjar
3 g
Prótein
50 g
Salt
3 g
Orka
179 kkal / 747 kJ
Fita
8,4 g
þar af mettuð
3,3 g
Kolvetni
15 g
þar af sykurtegundir
0,9 g
Trefjar
0,6 g
Prótein
11 g
Salt
0,6 g
Þessi hráefni fylgja með

Kryddaðir kjúklingastrimlar

Tagliatelle

Spínat

Bátabrauð

Parmesanostur

Laukur

Sósujafnari

Alfredo sósa
Þú þarft að eiga

Olía

Flögusalt

Pipar

Smjör
Innihaldslýsing
Kryddaðir kjúklingastrimlar (33%) (kjúklingastrimlar (kjúklingabringur (91%) (Upprunaland: Ísland), vatn, salt, glúkósasíróp, sýrustillir (E500), rotvarnarefni (E262), bragðefni), repjuolía, grillkrydd (salt, laukur, paprika, næringarger, svartur pipar, tómatar, engifer, hvítlaukur, chilipipar, broddkúmen, SELLERÍFRÆ, nátturúleg bragðefni, cayenne pipar, oregano, kekkjavarnarefni (sílíkon díoxíð))), tagliatelle (20%) (DURUMHVEITI, EGG, vatn), alfredo sósa (15%) (RJÓMI (MJÓLK), vatn, kjúklingakraftur (maltódextrín, salt, náttúruleg bragðefni, laukur, kjúklingur, þráavarnarefni (rósmarínkjarni)), provance krydd (græn og rauð paprika, krydd (steinselja, marjoram, basilíka, tarragon, timían, oregano), laukur, SINNEPSFRÆ, SELLERÍ, svartur pipar, bleikur pipar, hvítlaukur)), bátabrauð (15%) (HVEITI, vatn, sykur, repjuolía, HVEITIGLÚTEN, ger, HVEITIKURL, salt, HVEITIKLÍÐ, ýruefni (E481), mjölmeðhöndlunarefni (E300)), laukur (11%), spínat (3%), parmesanostur (2%) (MJÓLK, salt, ostahleypir, rotvarnarefni (E1105 úr EGGJUM)), sósujafnari (HVEITI, pálmafita).
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
