Skip to main content
Ketó kjúklingaskál

Ketóskál

með salsakjúkling og mexíkóskum blómkálsgrjónum

Einkunnagjöf

Hér er á ferðinni einkar mettandi, hollur og fallegur réttur. Allt fer þetta vel saman og gefur mettun í langan tíma á eftir. Kjúklingnum er velt uppúr listilegu salsakryddmauki og steiktur vel í gegn svo hann sé stökkur að utan en mjúkur að innan. Blómkálið er soðið „al dente“ og maukað í matvinnsluvél þannig að út komi þessi fínu grjón. Papríka, spínat og avókadó með kryddblöndunni góðu og smá límónu dreypt yfir ... mmmm - svo undursamleg bragðveisla. Að ógleymdu salt og pipar yfir allt saman, eftir smekk og heilsu.

Nánar um réttinn

Undirbúningur

5 min

Heildartími

25 min

Næringarupplýsingar

Orka

796 cal

Prótein

44 g

Fita

62 g

Kolvetni

7 g

Trefjar

8 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingalæri
Kjúklingalæri
Rauðlaukur
Rauðlaukur
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Græn paprika
Græn paprika
Límóna
Límóna
Blómkál
Blómkál
Kóríander
Kóríander
Spínat
Spínat
Paleo Mayo
Aioli - Paleo
Lárpera skorin
Lárpera
Salsakryddmauk
Salsakryddmauk
Kryddblanda fyrir ketó skál
Kryddblanda

Ofnæmisvaldar

EGG, SINNEP, SÚLFÍT
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun