Skip to main content
Ketó satay

Ketó satay kjúklingalæri

með blómkálsgrjónum, salati og hnetum

Einkunnagjöf

Hér hefur okkur tekist að slá naglann algerlega á höfuðið! (þó við segjum sjálf frá ...) Þessi kjúklingaspjót eru svo góð að það er mögleiki að einhver fari að kjökra þegar herlegheitin klárast. Sósan ein og sér er ástæða til að kjökra. Njótið hverrar mínútu kæru kokkar!

Nánar um réttinn

Undirbúningur

10 min

Heildartími

45 min

Næringarupplýsingar

Orka

780 cal

Prótein

56 g

Fita

53 g

Kolvetni

12 g

Trefjar

7 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingalæri
Kjúklingalæri
Blómkál
Blómkál
Karrýmauk
Rautt karrý
Karrí
Karrí masala
salatblanda
Salatblanda
Agúrka
Agúrka
Chili rautt
Chilí - ferskt
Salthnetur
Salthnetur
Grillspjót
Grillspjót
Satay grunnur
Satay sósugrunnur
Kóríander
Kóríander

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt

Ofnæmisvaldar

JARÐHNETUR, SOJA
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.