Skip to main content
Ketó quesadilla

Ketó quesadilla

með mexíkókjúkling og lárperusalsa

Einkunnagjöf

Quesadilla (borið fram „kjesedía“) þýðir á ensku - einfaldlega „little cheesy thing“ enda sker quesadillan sig frá öðrum mexíkóskum tortillum einmitt þar;  hún inniheldur mikið af osti. Rekja má sögu quesadillunar til 16. Aldar Mexíkó þegar Aztekar fóru að fá ost frá spænskum landnemum og bæta honum við rétti sína. Quesadillan varð fljótt feyki vinsæl og er það enn til dagsins í dag. Verður ekki annars allt betra með osti? Hér er hún í ketó búningi, sem geriri hana ekkert verri og jafnvel bara aðeisn betri – enda er tortillan búin til úr osti og eggi.

Nánar um réttinn

Undirbúningur

5 min

Heildartími

25 min

Næringarupplýsingar

Orka

812 cal

Prótein

48 g

Fita

64 g

Kolvetni

6 g

Trefjar

4 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingalæri
Kjúklingalæri
Rauðlaukur
Rauðlaukur
egg með skurn
Egg
Cheddar rifinn
Cheddar ostur - rifinn
Lárpera skorin
Lárpera
Kóríander
Kóríander
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Límóna
Límóna
Paleo Mayo
Paleo majónes
Smátómatar
Smátómatar
salatblanda
Salatblanda
Pizzasósa
kjúklingakryddmauk

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
Salt
Salt, sjávarsalt
Pipar
Pipar

Ofnæmisvaldar

EGG, MJÓLK, SINNEP
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun