Skip to main content
Ketó kjúklingavefja

Ketó kjúklingavefja

með bræddum Mexíkóosti og grænmeti

Einkunnagjöf

Hvernig getur þetta verið svona gott? Pönnukökuvefjan er ómótstæðileg og blandan af kryddmaukshjúpuðum kjúklingnum í kompaníi við radísur, lárperu og kóríander er eitthvað það besta sem braðglaukar þínir nema. Skemmtilegur undirbúningur, skemmtileg eldun, dásamleg nautn, verði ykkur að góðu!

Nánar um réttinn

Undirbúningur

5 min

Heildartími

35 min

Næringarupplýsingar

Orka

922 cal

Prótein

57 g

Fita

73 g

Kolvetni

5 g

Trefjar

3 g

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingalæri
Kjúklingalæri
egg með skurn
Egg
Radísur
Radísur ferskar
salatblanda
Salatblanda
Lárpera skorin
Lárpera
Mexíkóostur
Mexíkóostur
Paleo Mayo
Aioli - Paleo
Kóríander
Kóríander
Límóna
Límóna
Kryddmauk
Kryddmauk

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
Salt
Sjávarsalt
Pipar
Pipar

Ofnæmisvaldar

EGG, MJÓLK, SINNEP, SOJA, SÚLFÍT
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun