Skip to main content
Ketó kaliforníuborgari

Ketó kaliforníuborgari

með beikoni, lárperu og klettasalati

Einkunnagjöf

Brauðið sem hér um ræðir er eitt best heppnaðasta ketó brauð sem við höfum smakkað. Með tómat, aioli og Mario osti sem bráðnar yfir kjötinu nær þessi borgari að sameina ferskleika, bragð og áferð eins og best verður á kosið. Bon appetite!

Nánar um réttinn

Undirbúningur

5 min

Heildartími

25 min

Næringarupplýsingar

Orka

262 kkal / 1.095 kJ

Fita

22 g

þar af mettuð

6,7 g

Kolvetni

1,4 g

þar af sykurtegundir

< 0.5 g

Trefjar

1,9 g

Prótein

14 g

Salt

0,8 g

Þessi hráefni fylgja með

Ground beef
Ungnautahakk
Maribo ostur
Maribo ostur
Beikon óeldað
Beikon
ketó brauð
Hamborgarabrauð ketó
Klettasalat
Klettasalat
Lárpera skorin
Lárpera
Tómatur
Tómatur
Japanskt majo
Majónes - japanskt

Þú þarft að eiga

salt flögur
Flögusalt
Pipar
Pipar

Innihaldslýsing

Ungnautahakk (34%) (8-12% fita), maribo ostur (11%) (MJÓLK, UNDANRENNA, salt, ostahleypir, rotvarnarefni (E252), litarefni (E160b)), beikon (11%) (grísasíða (95%), vatn, salt, þrúgusykur, bindiefni (E451, E407, E410), þráavarnarefni (E301), rotvarnarefni (E250)), hamborgarabrauð ketó (11%) (vatn, SOJA-, LÚPÍNU- og HVEITIPRÓTEIN, hörfræ, SOJAHVEITI, HEILHVEITI, grófmalað SOJA, HVEITIKLÍÐ, sólblómafræ, SESAMFRÆ, eplatrefjar, ger, ýruefni (E322 úr SOJA), salt, maltað BYGG, sýrustillir (E262ii), rotvarnarefni (E282)), lárpera (11%), majónes - japanskt (10%) (SOJAOLÍA, EGGJARAUÐUR, vatn, edik, salt, hrísgrjónaedik, balsamik edik, bragðaukandi efni (E621), sykur, edik, SINNEPSDUFT, þráavarnarefni (E385), bragðefni), tómatur (9%), klettasalat.
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun