Skip to main content
Ketó butter chicken

Ketó Butter Chicken

með hvítkálsgrjónum og kóríander

Einkunnagjöf

Hér er á ferðinni mjúkur indverskur sæluréttur! Maður gæti allt eins verið staddur á Bricklane í London, Mecca karrý húsanna á Bretlandi þegar maður sporðrennir þessu  – svo ‘ekta’ er þetta. Hvítkálsgrjónin eru gildur staðgengill hrísgrjónanna og það er erfitt að trúa að sósan sé ketó, hún er svo bragðsterk og góð og eins og allir sannir ketó elskendur vita er mikið af kolvetnum í kryddi – svo VEL gert ER kokkar! Þið eruð snillingar. Það er veisla fyrir höndum! 

Nánar um réttinn

Undirbúningur

10 min

Heildartími

40 min

Næringarupplýsingar

Orka

706 cal

Prótein

44 g

Fita

50 g

Kolvetni

14 g

Trefjar

6 g

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingalæri
Kjúklingalæri
laukur heill og skorinn
Laukur
Blómkál
Blómkál
rjómi í skál 1856 x1856
Rjómi
Hvítkál skorið
Hvítkál
Kóríander
Kóríander
Límóna
Límóna
Kryddmauk
Kryddmauk fyrir Keto Butter Chicken

Þú þarft að eiga

Smjör
Smjör
Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt

Ofnæmisvaldar

RJÓMI, SÚLFÍT
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón