Skip to main content
Ketó beikonborgari

Ketó beikon og bearnaise borgari

með klettasalati

Einkunnagjöf

Þeir sem nærast á ketó-fæði og sakna gömlu sveittu borgaranna, geta tekið gleði sína að nýju. Og eiginlega bara meiri gleði en áður, því þessi borgari er betri en flestir sveittu kollegarnir. Hann er nefnilega einstaklega heilnæmur og gefandi í alla staði; fólk finnur að það er ekkert bull í gangi hér, bara nauta-börger-pattí, beikon, ostur, tómatur, kál og benni: Alvöru matur með alvöru bragði, vesgú.

Nánar um réttinn

Undirbúningur

5 min

Heildartími

20 min

Næringarupplýsingar

Orka

996 cal

Prótein

49 g

Fita

88 g

Kolvetni

3 g

Trefjar

1 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Ground beef
Ungnautahakk
Beikon óeldað
Paleo beikon
Tómatur
Tómatur
Klettasalat
Klettasalat
Bearnaise
Paleo béarnaise
Maribo ostur
Maribo ostur
ketó brauð
Hamborgarabrauð ketó

Þú þarft að eiga

salt flögur
Flögusalt
Pipar
Pipar

Ofnæmisvaldar

EGG, SÚLFÍT, MJÓLK, UNDANRENNA, GLÚTEN, HVEITI, BYGG, SOJA, SESAMFRÆ, LÚPÍNA
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón