Skip to main content
Kebab kjúklingaborgari

Kebab kjúklingaborgari

með sambal oelek og bökuðum kartöflubátum

Einkunnagjöf

Nánar um réttinn

Undirbúningur

5 min

Heildartími

40 min

Næringarupplýsingar

Orka

584 cal

Prótein

34 g

Fita

27 g

Kolvetni

47 g

Trefjar

4 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingalæri
Marineruð kjúklingalæri
Hamborgarabrauð með korni
Hamborgarabrauð
Rauðlaukur
Rauðlaukur
Tómatur
Tómatur
salatblanda
Salatblanda
Kóríander
Kóríander
Kartöflubátar
Kartöflubátar
Sambal oelek
Sambal oelek
Karrí jógúrtsósa
Hvítlaukssósa

Þú þarft að eiga

salt flögur
Flögusalt

Ofnæmisvaldar

HVEITI, SESAMFRÆ, SÚLFÍT, SOJA
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón