Skip to main content
Kebab bollur

Kebab kjötbollur

með gulum blómkálsgrjónum, salati og hvítlaukssósu

Einkunnagjöf

Keftedes, Kofte eða Kofta eru allt nöfn yfir mismunandi Miðjarðarhafssamsetningar á kjötbollum. Hvaða kjöt þær innihalda og hvaða krydd er ríkjandi fer svo erftir svæði. Þessar hér eru með miðausturlanda ívafi en hið klassíska kebab er talið vera þaðan. Kryddblandan sem gerir blómkálsgrjónin svona fallega gul er einmitt þaðan líka svo allt passar þetta einkar vel saman þó við segjum sjálf frá. PSSSST! ef þið farið að velta því fyrir ykkur afhverju bollurnar eru svona einstaklega góðar þá er það möndluraspurinn sem er leyndarmálið. Njótið! 

Nánar um réttinn

Undirbúningur

15 min

Heildartími

30 min

Næringarupplýsingar

Orka

865 cal

Prótein

49 g

Fita

65 g

Kolvetni

11 g

Trefjar

10 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Ground beef
Ungnautahakk
egg með skurn
Egg
Fetaostur í kryddolíu
Fetaostur - í kryddolíu
Blómkál
Blómkál
Agúrka
Agúrka
Smátómatar
Smátómatar
Jöklasalat
Jöklasalat
Kóríander
Kóríander
Sítrónu timian sósa
Ketó hvítlaukssósa
Kebab möndluraspur
Karrí
Blómkáls kryddblanda

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
Pipar
Pipar

Ofnæmisvaldar

EGG, MJÓLK, SINNEP, SÚLFÍT, MÖNDLUR
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón