Skip to main content
Kasjúhnetukjúklingur

Kasjúhnetukjúklingur

með spínati, chili og sesamfræjum

Einkunnagjöf

Fjörið skipar sig sjálft ef viðkomandi kann að meta kasjúhnetur og kjúkling saman á disk. Þá gerist gott mun betra þegar chili, spínat og meira meðlæti er borið fram með’ví. Þetta kallar á nýjan nammidag.

Nánar um réttinn

Undirbúningur

15 min

Heildartími

40 min

Næringarupplýsingar

Orka

141 kkal / 592 kJ

Fita

4,7 g

þar af mettuð

1,0 g

Kolvetni

14 g

þar af sykurtegundir

5,8 g

Trefjar

1,0 g

Prótein

10 g

Salt

0,8 g

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingalæri
Kjúklingalæri
Hrísgrjón í skál
Hrísgrjón
Kasjúhnetur
Kasjúhnetur
Spínat
Spínat
Chili rautt
Chili
Sesamfræ
Sesamfræ
Rauðkál Hrátt
Rauðkál
Sriracha sósa
Sriracha sósa
Sojasósa
Asísk sósa
Hveiti
Þurrefnablanda

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt

Innihaldslýsing

Kjúklingalæri (41%), rauðkál (17%), asísk sósa (15%) (hoisin sósa (vatn, sykur, SOJABAUNAÞYKKNI (8%) (vatn, SOJABAUNIR, hrísgrjón, salt), hvítlauksþykkni, umbreytt maíssterkja, litarefni (E150a), hrísgrjónaedik (1%), krydd (fennel, svartur pipar, kanill, negull, kúmen, sjörnuanís), rautt chilí þykkni (rauður eldpipar, salt, sýrustillir (ediksýra), gerþykkni, salt, sýrustillir (sítrónusýra)), sojasósa (vatn, HVEITI, SOJABAUNIR, salt, rotvarnarefni (E211)), matreiðsluedik (vatn, edik (5%)), sykur, engifermauk (engifer, vatn, maltódextrín, salt, pálmaolía, edik, sykur, börkur úr sítrusávöxtum, þykkingarefni (xantangúmmí)), hvítlaukur), hrísgrjón (9%), KASJÚHNETUR (6%), þurrefnablanda (5%) (HVEITI, maíssterkja, paprikuduft), spínat (3%), chili, sriracha sósa (chillí, sykur, hvítlaukur, salt, vatn, sýra (E260, E270, E330), bragðaukandi efni (E621), þykkingarefni (E415), rotvarnarefni (E202, E300)), SESAMFRÆ.
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun