Skip to main content

Karríkókos fiskisúpa

með steinselju og baguette brauði

Einkunnagjöf

Hvað er betra en að fá sér matarmikla, litríka og bragðmikla fiskisúpu á köldum kvöldum? Já, það er að koma sumar, en við búum á Íslandi. Þessi var hugsuð fyrir akkurrat köld sumar-kvöld. Karrýið, gula kryddblandan (sem var til í hverjum eldhússkáp á landinu frá circa 1950) gefur huggandi æskuminningar úr eldhúsinu hennar ömmu á meðan kókosinn gefur sumar í kroppinn -andstæður sem passa samt svo vel saman. Gulræturnar, laukurinn og fennelið eru kærkomin viðbót við fiskinn og svo setur baguette brauðið punktinn yfir i-ið. Ekki gleyma að 'sleikja uppúr skálinni' með brauðinu, algjört "möst"!

Nánar um réttinn

Heildartími

25 - 35 mín min

Næringarupplýsingar

Orka

674 cal

Prótein

40 g

Fita

32 g

Kolvetni

50 g

Trefjar

6 g

Þessi hráefni fylgja með

Þorskhnakkar
Þorskur
rjómi í skál 1856 x1856
Rjómi
kókosmjólk og hneta
Kókosmjólk
Skalottlaukur
Skalottlaukur
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Blaðlaukur
Blaðlaukur
Gulrætur
Gulrætur
Fennel
Fennel - ferskt
Tómatpúrra
Tómatpúrra
Súrdeigsbrauð
Súrdeigsbrauð
Breiðblaða steinselja
Breiðblaða steinselja
Karrý - krydd
Karrý
kraftur teningur ljós
Fiskikraftur - teningur

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
svartur pipar mulinn og korn
Pipar

Ofnæmisvaldar

FISKUR, RJÓMI, HVEITI, SINNEP, SELLERÍ
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.

Dröfn Vilhjálmsdóttir

Matarbloggari